Styrkjum frumkvöðla til að byggja draumana sína
Að hefja eigin viðskipti er spennandi ferðalag, og Sagas er hér til að hjálpa þér að ná árangri. Okkar vettvangur býður upp á allt sem þú þarft til að láta sýn þína verða að veruleika, hvort sem það er að búa til vefsíðu, stjórna samskiptum við viðskiptavini eða sjálfvirknivæða markaðssetningu þína.
Stækkaðu þitt fyrirtæki
Nýttu þér lausnirnar frá Sagas til að móta sterkt viðhorf til fyrirtækisins þíns, byggja upp öflugt samband við viðskiptavini og laða að nýja kúnna með snjöllum markaðsleiðum.
Einfaldara með Sagas
Sagas býður upp á samhæfðar samfélagsmiðlaherferðir sem birta efni á öllum helstu miðlum samtímis. Þú getur skipulagt og tímasett færslur, fylgst með þátttöku og svörun, og nýtt þér sjálfvirknitól til að auka sýnileika. Þannig getur þú hámarkað árangur markaðssetningar með lágmarks fyrirhöfn og tryggt samræmt innihald fyrir áhorfendur þína.
Sagas býður upp á öflug sölutól, sjálfvirknivædda tölvupóst- og SMS-herferðir og samhæfðan CRM til að halda utan um samskipti við viðskiptavini. Hægt er að nýta sér innbyggt símakerfi og verkfæri til að bóka fundi með einföldum hætti. Með vefköllum og dagatalakerfi frá Sagas færðu heildstæða yfirsýn á samskipti og áætlanir. Samþættir samfélagsmiðlaauglýsingar og færir greiningartól sem hjálpa til við að hámarka árangur markaðssetningar á öllum vígstöðum. Fjöldi sjálfvirkra vinnuflæðislausna gera það auðvelt að auka skilvirkni og halda öllu í samræmi við markmið fyrirtækisins.
Hugbúnaðarlausn
Öll þau verkfæri sem að þú þarft á einum stað.
Öll samskipti á sama stað
Haltu utan um öll samskipti á einum stað – tölvupóst, skilaboð og samfélagsmiðla – og fáðu betri yfirsýn yfir alla þína samskiptaleiðir.
Customer Relationship Management
CRM kerfi auðveldar stjórn á samskiptum við viðskiptavini, eykur yfirsýn og bætir þjónustu.
Hafa samband
© Copyright 2024. SagasMedia. Allur réttur áskilinn.